Suðurnesjadeild

12. október 2015

Þriðjudaginn 13. október verður okkar mánaðarlegi fundur á Nesvöllum Njarðarvöllum 4, 260 Reykjanesbæ.

Fáum í heimsókn Suðurnesjakonuna Oddný Mattadóttur.

Hún mun fræða okkur um hvernig hún tæklar hið daglega líf sem gigtarsjúklingur á náttúrulegan hátt og er hún full af fróðleik. Mætum sem sem flest.