Minnum á fund leshringsins í dag 24. mars kl 13:30

24. mars 2015

Leshringurinn hittist í þriðja sinn í fundarherbergi Gigtarfélagsins, á 2. hæð að Ármúla 5, þriðjudaginn 24. mars 2015, kl. 13.30-15.30.  Verið er að lesa Afleggjarann  eftir Auði Övu.

Vel var mætt á síðasta fund.  Það er velkomið að bætast í hópinn.


Fréttir og Tilkynningar

Minnum á fund leshringsins í dag 24. mars kl 13:30

Leshringurinn hittist í þriðja sinn í fundarherbergi Gigtarfélagsins, á 2. hæð að Ármúla 5, þriðjudaginn 24. mars 2015, kl. 13.30-15.30.  Verið er að lesa Afleggjarann  eftir Auði Övu.

Vel var mætt á síðasta fund.  Það er velkomið að bætast í hópinn.