Suðurnesjadeild Gigtarfélags Íslands, fundur 17. mars kl. 20:00

16. mars 2015

Fundur verður á morgun þriðjudag 17.mars kl.20:00 að Njarðarvöllum 4, 260 Reykjanesbæ.

Gestur fundarins verðu Eva Lind einkaþjálfari og eigandi Sporthúss Reykjanesbæjar. Hún mun kynna starfsemi Sporthússins og nýtt námskeið fyrir fólk með gigt og stoðkerfisvandamál.

Allir velkomnir