Hópþjálfun hefst 7. janúar - Sama stundaskrá og í haust

5. janúar 2015

Hópþjálfun hefst 7. janúar, stundaskrá haustannar er í fullu gildi utan tímar í Tai Chi, en það námskeið verður auglýst síðar, og verður þá 6 vikna námskeið tvisvar í viku. Verð pr. tíma er það sama og í haust. Skráning er í síma 530 3600. Stundaskrá vetrar er hér.