Fundur hjá Suðurnesjadeild þriðjudaginn 11. nóvember 2014

6. nóvember 2014

Sæl öll,

 

Kæru félagsmenn þá fer að styttast í okkar mánaðarlega fund sem haldin verður á Nesvöllum, Njarðarvöllum 4, 260 Reykjanesbæ kl.20:00 þriðjudaginn 11.11.2014.

Við fáum góðan gest sem er Ásdís Grasalæknir og mun hún fræða okkur um ýmis mál.

Allir velkomnir og er þessi fundur í boði Gigtarfélags Íslands.

Kaffi og meðlæti.

 

Kær kveðja,

Stjórnin.

 


Fréttir og Tilkynningar

Fundur hjá Suðurnesjadeild þriðjudaginn 11. nóvember 2014

Sæl öll,

 

Kæru félagsmenn þá fer að styttast í okkar mánaðarlega fund sem haldin verður á Nesvöllum, Njarðarvöllum 4, 260 Reykjanesbæ kl.20:00 þriðjudaginn 11.11.2014.

Við fáum góðan gest sem er Ásdís Grasalæknir og mun hún fræða okkur um ýmis mál.

Allir velkomnir og er þessi fundur í boði Gigtarfélags Íslands.

Kaffi og meðlæti.

 

Kær kveðja,

Stjórnin.