Hópþjálfun félagsins hefst 1. september

20. ágúst 2014

Höfum hafið skráningu í hópþjálfun félagsins sem hefst 1. sept. og líkur 18. des.  Stundatöfluna má sjá hér.  Framboð á tímum er mjög álíka og síðastliðin vetur. Við viljum sérstaklega vekja  athygli á tveimur Tai Chi námskeiðunum sem Anna Kristín Kristjánsdóttir mun kenna sem og  byrjandanámskeiði í Stott-Pilates, sem Vilborg Anna Hjaltalín kennir kl. 16:10 þriðjudaga og fimmtudaga. Önnur námskeið eru óbreytt bæði í sal og sundlaug. Stutta lýsing á námskeiðunum má lesa hér á síðunni undir, Hópþjálfun.  Skráning er í síma 530 3600 á skrifstofu félagsins og þar er hægt að fá allar frekari upplýsingar um námskeiðin.


Fréttir og Tilkynningar

Hópþjálfun félagsins hefst 1. september

Höfum hafið skráningu í hópþjálfun félagsins sem hefst 1. sept. og líkur 18. des.  Stundatöfluna má sjá hér.  Framboð á tímum er mjög álíka og síðastliðin vetur. Við viljum sérstaklega vekja  athygli á tveimur Tai Chi námskeiðunum sem Anna Kristín Kristjánsdóttir mun kenna sem og  byrjandanámskeiði í Stott-Pilates, sem Vilborg Anna Hjaltalín kennir kl. 16:10 þriðjudaga og fimmtudaga. Önnur námskeið eru óbreytt bæði í sal og sundlaug. Stutta lýsing á námskeiðunum má lesa hér á síðunni undir, Hópþjálfun.  Skráning er í síma 530 3600 á skrifstofu félagsins og þar er hægt að fá allar frekari upplýsingar um námskeiðin.