Aðalfundur Gigtarfélagsins verður  haldinn 21. maí, kl. 19:30

13. maí 2014

Aðalfundur Gigtarfélagsins verður haldinn  miðvikudaginn 21. maí nk., kl. 19:30 í húsakynnum félagsins að Ármúla 5 á 2. hæð.  Auk venjulegra aðalfundarstarfa mun  dr. Helgi Jónsson gigtarlæknir halda erindi er hann nefnir "Ný tíðindi úr erfðafræði slitgigtar".

Allir eru velkomnir

Gigtarfélags Íslands