Suðurnesjadeild - Fundur í kvöld kl. 20:00 á Nesvöllum

13. maí 2014

Síðasti fundur vetrarins verður í kvöld, 13.maí á Nesvöllum í Reykjanesbæ og hefst kl.20:00. Guðbjörg Guðmundsdóttir iðjuþjálfi á Gigtarmiðstöðinni heldur erindi.

Allir velkomnir og endilega komið og eigið góða kvöldstund í yndislegum félagsskap.


Fréttir og Tilkynningar

Suðurnesjadeild - Fundur í kvöld kl. 20:00 á Nesvöllum

Síðasti fundur vetrarins verður í kvöld, 13.maí á Nesvöllum í Reykjanesbæ og hefst kl.20:00. Guðbjörg Guðmundsdóttir iðjuþjálfi á Gigtarmiðstöðinni heldur erindi.

Allir velkomnir og endilega komið og eigið góða kvöldstund í yndislegum félagsskap.