Námskeið um slitgigt - Þrjú miðvikudagskvöld - Hefst 18. mars

11. mars 2009

Haldið verður þriggja kvölda fræðslunámskeið fyrir fólk með slitgigt miðvikudagana 18., 25. mars og 1. apríl í húsnæði félagsins að Ármúla 5 Reykjavík á 2. hæð.  Markmið námskeiðsins er að miðla þekkingu um sjúkdóminn, meðferð og leiðum er stuðla að betri líðan. Dagskrá kvöldanna er hér að neðan.

Miðvikudagurinn 18. mars

19:30-20:00     Kynning á þátttakendum. Helga Magnúsdóttir, verkefnisstjóri

20:00-20:10     Kaffihlé

20:10-21:30     Orsök slitgigtar, einkenni, greining, meðferð og framtíðarhorfur

                            Helgi Jónsson, gigtarsérfræðingur

 Velkomið og upplagt er að taka með sér maka eða annan aðstandanda þetta kvöld.

 Miðvikudagurinn 25. mars

19:30-20:40     Þjálfun, verkir og slökun. Hrefna Indriðadóttir, sjúkraþjálfari

20:40-20:50     Kaffihlé

20:50-21:30     Tilfinningalegir og félagslegir þættir. Helga Magnúsdóttir, verkefnisstjóri

Miðvikudagurinn 1. apríl

19:30-20:40     Dagleg iðja og slitgigt. Guðbjörg Guðmundsdóttir, iðjuþjálfi       

20:40-20:50     Kaffi    

20:50-22:00     Tilfinningalegir, félagslegir og samfélagslegir þættir. Helga Magnúsdóttir, verkefnisstjóri

Verð: Fyrir félagsmenn í GÍ er 9.000 kr. en fyrir aðra 11.200 kr.

 Þátttakendur eru vinsamlegast beðnir um að skrá sig á skrifstofu félagsins í síma 530-3600, eða senda tölvupóst á gigt@gigt.is með upplýsingum um nafn, kennitölu, heimilisfang og síma.  Fjöldi þátttakenda er takmarkaður.
Fréttir og Tilkynningar

Námskeið um slitgigt - Þrjú miðvikudagskvöld - Hefst 18. mars

Haldið verður þriggja kvölda fræðslunámskeið fyrir fólk með slitgigt miðvikudagana 18., 25. mars og 1. apríl í húsnæði félagsins að Ármúla 5 Reykjavík á 2. hæð.  Markmið námskeiðsins er að miðla þekkingu um sjúkdóminn, meðferð og leiðum er stuðla að betri líðan. Dagskrá kvöldanna er hér að neðan.

Miðvikudagurinn 18. mars

19:30-20:00     Kynning á þátttakendum. Helga Magnúsdóttir, verkefnisstjóri

20:00-20:10     Kaffihlé

20:10-21:30     Orsök slitgigtar, einkenni, greining, meðferð og framtíðarhorfur

                            Helgi Jónsson, gigtarsérfræðingur

 Velkomið og upplagt er að taka með sér maka eða annan aðstandanda þetta kvöld.

 Miðvikudagurinn 25. mars

19:30-20:40     Þjálfun, verkir og slökun. Hrefna Indriðadóttir, sjúkraþjálfari

20:40-20:50     Kaffihlé

20:50-21:30     Tilfinningalegir og félagslegir þættir. Helga Magnúsdóttir, verkefnisstjóri

Miðvikudagurinn 1. apríl

19:30-20:40     Dagleg iðja og slitgigt. Guðbjörg Guðmundsdóttir, iðjuþjálfi       

20:40-20:50     Kaffi    

20:50-22:00     Tilfinningalegir, félagslegir og samfélagslegir þættir. Helga Magnúsdóttir, verkefnisstjóri

Verð: Fyrir félagsmenn í GÍ er 9.000 kr. en fyrir aðra 11.200 kr.

 Þátttakendur eru vinsamlegast beðnir um að skrá sig á skrifstofu félagsins í síma 530-3600, eða senda tölvupóst á gigt@gigt.is með upplýsingum um nafn, kennitölu, heimilisfang og síma.  Fjöldi þátttakenda er takmarkaður.