Fræðslufundur - Gigt og Mataróþol

20. febrúar 2009

Fimmtudaginn 26. febrúar kl. 20.00 verður fræðslufundur í húsnæði Gigtarfélags Íslands að Ármúla 5 á annarri hæð. Sigríður Valtýsdóttir gigtarlæknir mun fjalla um “GIGT OG MATARÓÞOL”. Hún mun fjalla um samantekt sænskra rannsókna sem taka á mataróþoli hjá fólki með Sjögren heilkenni, hryggikt, iktsýki og psoriasisgigt.

 Allir eru velkomnir
Fréttir og Tilkynningar

Fræðslufundur - Gigt og Mataróþol

Fimmtudaginn 26. febrúar kl. 20.00 verður fræðslufundur í húsnæði Gigtarfélags Íslands að Ármúla 5 á annarri hæð. Sigríður Valtýsdóttir gigtarlæknir mun fjalla um “GIGT OG MATARÓÞOL”. Hún mun fjalla um samantekt sænskra rannsókna sem taka á mataróþoli hjá fólki með Sjögren heilkenni, hryggikt, iktsýki og psoriasisgigt.

 Allir eru velkomnir