• Gigtargangan

Gigtargangan 4. október 2007

1. október 2007


Fimmtudaginn 4. október mun gigtarfólk ganga með fjölskyldum sínum og vinum frá Lækjartorgi upp á Skólavörðuholt undir kjörorðinu "Gigtin gefur.."  

Við göngum til að vekja athygli á því.. 

 • að börn og ungt fólk er með gigtarsjúkdóma
 • að við erum mörg sem eigum við gigtarsjúkdóma að stríða og yngri en flestir halda.
 • að snemmgreining gigtarsjúkdóma skiptir öllu máli.

 

10 til 14 börn greinast með alvarlegan gigtarsjúkdóm á ári.

60.000 Íslendingar eru með gigt, eða annan stoðkerfisvanda.

 

Gigtargangan:

17:00 - Safnast verður saman á Lækjartorgi

17:20 - Upphitun fyrir gönguna

17:30 - Gangan hefst, gengið verður upp Bankastræti og Skólavörðustíg

18:30 - Lok göngu á Skólavörðuholti

18:10 - Göngufólki boðið að hlusta á stutt orgelverk í Hallgrímskirkju að göngu lokinni.  

Við mælum með að þeir sem erfiðast eiga með gang komi inn í gönguna við Bergstaðastræti og skrái sig á skrifstofunni. 

"Gigtin gefur.."

 • Dugnaður, útsjónarsemi og einurð eru eiginleikar sem gigtarfólk stendur fyrir.
 • Meðferðarúrræði við gigtarsjúkdómum eru góð fjárfesting.
 • Rannsóknir á gigtarsjúkdómum eru undistaða bættra úrræða.

Skráning er á skrifstofu Gigtarfélagsins og á Lækjartorgi fyrir gönguna. Allar frekari upplýsingar er að fá á skrifstofu GÍ í síma 530 3600. 

Við viljum samfélag fyrir alla. Göngum og verum sýnileg!
Fréttir og Tilkynningar

Gigtargangan 4. október 2007


Fimmtudaginn 4. október mun gigtarfólk ganga með fjölskyldum sínum og vinum frá Lækjartorgi upp á Skólavörðuholt undir kjörorðinu "Gigtin gefur.."  

Við göngum til að vekja athygli á því.. 

 • að börn og ungt fólk er með gigtarsjúkdóma
 • að við erum mörg sem eigum við gigtarsjúkdóma að stríða og yngri en flestir halda.
 • að snemmgreining gigtarsjúkdóma skiptir öllu máli.

 

10 til 14 börn greinast með alvarlegan gigtarsjúkdóm á ári.

60.000 Íslendingar eru með gigt, eða annan stoðkerfisvanda.

 

Gigtargangan:

17:00 - Safnast verður saman á Lækjartorgi

17:20 - Upphitun fyrir gönguna

17:30 - Gangan hefst, gengið verður upp Bankastræti og Skólavörðustíg

18:30 - Lok göngu á Skólavörðuholti

18:10 - Göngufólki boðið að hlusta á stutt orgelverk í Hallgrímskirkju að göngu lokinni.  

Við mælum með að þeir sem erfiðast eiga með gang komi inn í gönguna við Bergstaðastræti og skrái sig á skrifstofunni. 

"Gigtin gefur.."

 • Dugnaður, útsjónarsemi og einurð eru eiginleikar sem gigtarfólk stendur fyrir.
 • Meðferðarúrræði við gigtarsjúkdómum eru góð fjárfesting.
 • Rannsóknir á gigtarsjúkdómum eru undistaða bættra úrræða.

Skráning er á skrifstofu Gigtarfélagsins og á Lækjartorgi fyrir gönguna. Allar frekari upplýsingar er að fá á skrifstofu GÍ í síma 530 3600. 

Við viljum samfélag fyrir alla. Göngum og verum sýnileg!