• Gigtargangan

Gigtargangan 4. október 2007

1. október 2007


Fimmtudaginn 4. október mun gigtarfólk ganga með fjölskyldum sínum og vinum frá Lækjartorgi upp á Skólavörðuholt undir kjörorðinu "Gigtin gefur.."  

Við göngum til að vekja athygli á því.. 

  • að börn og ungt fólk er með gigtarsjúkdóma
  • að við erum mörg sem eigum við gigtarsjúkdóma að stríða og yngri en flestir halda.
  • að snemmgreining gigtarsjúkdóma skiptir öllu máli.

 

10 til 14 börn greinast með alvarlegan gigtarsjúkdóm á ári.

60.000 Íslendingar eru með gigt, eða annan stoðkerfisvanda.

 

Gigtargangan:

17:00 - Safnast verður saman á Lækjartorgi

17:20 - Upphitun fyrir gönguna

17:30 - Gangan hefst, gengið verður upp Bankastræti og Skólavörðustíg

18:30 - Lok göngu á Skólavörðuholti

18:10 - Göngufólki boðið að hlusta á stutt orgelverk í Hallgrímskirkju að göngu lokinni.  

Við mælum með að þeir sem erfiðast eiga með gang komi inn í gönguna við Bergstaðastræti og skrái sig á skrifstofunni. 

"Gigtin gefur.."

  • Dugnaður, útsjónarsemi og einurð eru eiginleikar sem gigtarfólk stendur fyrir.
  • Meðferðarúrræði við gigtarsjúkdómum eru góð fjárfesting.
  • Rannsóknir á gigtarsjúkdómum eru undistaða bættra úrræða.

Skráning er á skrifstofu Gigtarfélagsins og á Lækjartorgi fyrir gönguna. Allar frekari upplýsingar er að fá á skrifstofu GÍ í síma 530 3600. 

Við viljum samfélag fyrir alla. Göngum og verum sýnileg!