Vorganga Gigtarfélagsins á Norðurlandi

23. maí 2007

Fimmtudagskvöldið 31. maí næstkomandi kl. 20:00 boðar Gigtarfélagið á Norðurlandi eystra til vorgöngu. Gengið verður um göngustíg í Vaðlareit. Létt ganga á sléttum skógarstíg.

Gengið verður frá bílastæðinu við afleggjarann að Húsabrekku, (beygt af þjóðvegi nr. 1 á bílastæði þar sem merkt er Varðgjá, vegur nr. 828, við útsýnisplanið á móts við Akureyri). 

Hvetjum alla til að mæta og njóta hressilegrar vorblíðunnar í góðum félagsskap
Fréttir og Tilkynningar

Vorganga Gigtarfélagsins á Norðurlandi

Fimmtudagskvöldið 31. maí næstkomandi kl. 20:00 boðar Gigtarfélagið á Norðurlandi eystra til vorgöngu. Gengið verður um göngustíg í Vaðlareit. Létt ganga á sléttum skógarstíg.

Gengið verður frá bílastæðinu við afleggjarann að Húsabrekku, (beygt af þjóðvegi nr. 1 á bílastæði þar sem merkt er Varðgjá, vegur nr. 828, við útsýnisplanið á móts við Akureyri). 

Hvetjum alla til að mæta og njóta hressilegrar vorblíðunnar í góðum félagsskap