Leshringurinn hittist

18. apríl 2018

Taningabok

Leshringur Gigtarfélagsins ætlar að hittast þriðjudaginn 24. apríl  að Ármúla 5, 2. hæð. kl. 13:30 - 15:30
Allir velkomnir.
Verið er að lesa bókina: Táningabók eftir Sigurð Pálsson

Sumarið - Neðan úr bæ og heim á Dunhaga - Hagaskólinn - Walk right in - Næsta nágrenni - Lágvaxinn pikkoló - Háskólabíó - Betri bekkir og tossabekkir - Hvar varst þú þegar Kennedy forseti var skotinn? - Hlátur - Þriðji bekkur MR - Vottorð í leikfimi - Rolling Stones...

Táningabók er síðasti hluti endurminningaþríleiks Sigurðar Pálsson. Fyrri bækurnar tvær, Minnisbók og Bernskubók, voru báðar lofaðar af gagnrýnendum auk þess hlaut Minnisbók íslensku bókmenntaverðlaunin.

Allir eru velkomnir