Leshringurinn hittist

20. mars 2018

Bok-eg-a-teppi...Leshringur Gigtarfélagsins hittist þriðjudaginn 27. mars n.k. að Ármúla 5, 2. hæð kl: 13:30 til 15:30.
Verið er að lesa bókina „Ég á teppi í þúsund litum“ eftir Anne B. Radge í þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur.
„Ég á teppi í þúsund litum“ er grípandi saga um lífsþrótt og seiglu, um skort á umhyggju, um þakklæti og óræða þrá – og um það hvernig komast skal hjá því að kalkúnninn verði of þurr.

Allir eru velkomnir