Leshringur

Leshringur Gigtarfélagsins hittist þriðjudaginn 20. september nk.

15. september 2016

Leshringur Gigtarfélagsins hittist þriðjudaginn 20. september n.k. að Ármúla 5, 2. hæð. kl. 13:30 til 15:30.
Allir velkomnir
Verið er að lesa bókina.:
Eitthvað á stærð við alheiminn. Höfundur Jón Kalman Stefánsson