Kortagerð Birtuhópsins

4. október 2017

Birtuhópurinn ætlar að hittast næsta þriðjudag með kartonpappír, límstifti, blýanta, liti, skæri blúndur og alls kyns skraut.  

Þau sem vilja geta komið með þurrkuð eða fersk laufblöð. Allt sem ykkur dettur í hug til kortagerðar.
Við byrjum klukkan 14:00 þann 10. október í húsi Gigtarféalgs Íslands að Ármúla 5. 
Allir eru velkomnir að föndra með okkur.