Kjör og ímynd öryrkja

28. mars 2016

Kjarahópur ÖBÍ stendur fyrir opnum fundi á morgun laugardaginn 2. apríl kl. 14.00 í Ráðhúsinu í Reykjavík.

Yfirskrift fundarsins er: Kjör og ímynd öryrkja. Við skorum á alla að mæta.

Fundarstjóri verður Sigurjón M. Egilsson

Dagskrá fundarins er eftirfarandi.

 Ávarp: Ellen Calmon formaður ÖBÍ.

Gagnrýni á áætlun Ríkisendurskoðunar á umfangi bótasvika: Hvernig stjórnkerfið elur á andúð og tortryggni í garð öryrkja

Eiríkur Smith, doktorsnemi í fötlunarfræðum

Húsnæðismál: María Óskarsdóttir, formaður kjarahóps ÖBÍ

 Lífeyrissjóðsmál: Guðmundur Ingi Kristinsson, varaformaður kjarahóps ÖBÍ

 Kjaragliðnun: Dóra Ingvadóttir, ritari kjarahóps ÖBÍ

 Pallborðsumræður: Fundarstjóri stýrir pallborðsumræðum og tekur við fyrirspurnum.

Eftirtaldir verða í pallborði: Ellen Calmon, Dóra Ingvadóttir, Eiríkur Smith, Guðmundur Ingi Kristinsson og María Óskarsdóttir

 Lokaorð: Halldór Sævar Guðbergsson, varaformaður ÖBÍ