Hópþjálfunin hefst 9. janúar

2. janúar 2017

Flest námskeiðin byrja 9. janúar. Pilates tímarnir hefjast 19. janúar. Sömu námskeið verða í boði og fyrir áramót og verða á sömu tímum. Sama verð. Tai - Chi verður auglýst síðar. Mikilvægt er að þeir sem ætla að halda áfram skrái sig. Allir nýir þátttakendur velkomnir. Að vera með gigtarsjúkdóm er ekki skilyrði. Skrifstofa félagsins opnar 3. janúar kl. 10:00. Síminn er 530 3600. Stundatöflu má finna hér.