Hópþjálfun hefst 8. og 9. janúar 2018

8. janúar 2018

Allir tímar í sundi hefjast í dag 8. janúar. Í byrjun er Stott-Pilates einungis í boði fyrripart dags sökum vöntunar á kennara. Fleiri námskeið verða auglýst síðar. Mikilvægt er að þeir sem ætla að halda áfram í námskeiðum skrái sig. Allir nýir þátttakendur velkomnir. Að vera með gigtarsjúkdóm er ekki skilyrði. Skráning er á skrifstofu félagsins. Síminn er 530 3600.  Stundaskráin er HÉR