Hópþjálfun

22. mars 2016

Hópþjálfun á vorönn hefst 30. mars. Athugið að sundið byrjar ekki fyrr en 4. apríl vegna viðgerða á sundlaug. Vorönnin er út maí.  Framboð á tímum er það sama og áður, utan Tai Chi er ekki í boði og verður ekki fyrr en í haust.   Skráning og frekari upplýsingar er að fá á skrifstofu félagsins í síma 530 3600. Stefnt er að því að bjóða tíma í sundi í júní og Stott Pilates ef þátttaka fæst.  Stundaskrá vorannar má sjá hér.