Hópleikfimin hefst 5. september

30. ágúst 2018

Hópleikfimi Gigtarfélags Íslands hefst miðvikudaginn 5. september. Sjá stundatöflu hér.  
Nánari upplýsingar og skráining er á skrifstofu Gigtarfélagsins í síma 530-3600.