Hópleikfimi - Vorönn hefst 4. apríl

4. apríl 2018

Hópleikfimin hefst á ný eftir páskafrí þann 4. apríl. Önnin er út maí og tekur þá við sumarfrí. Sömu tímar eru í boði og á sömu tímum. Við munum í áframhaldi reyna að halda úti einum til tveimur sundtímum í júní ef þátttaka fæst og biðjum við þá sem áhuga hafa á því að skrá sig í tíma. Skráning er í síma 530 3600. Stundarskrá má finna hér .