Ganga í kvöld

22. febrúar 2018

Hryggiktarhópurinn stendur fyrir göngu í kvöld og eru allir velkomnir, líka þeir sem ekki eru með hryggikt. 
Þau ætla að hittast við fótboltavöllinn í Egilshöll um 19:30 og ganga einn til tvo hringi. Eftir göngu ætla þau svo í Keiluhöllina/Shake&Pizza og gæða sér á pizzu klukkan 20:00 (hver borgar fyrir sig).
Vonandi sjá sem flestir sér fært að mæta