Fyrirlestur um langvinna sjúkdóma og fjölskylduna

5. mars 2017

Þriðjudagskvöldið 21. mars næst komandi mun Gunnhildur L. Marteinsdóttir, sálfræðingur á gigtarsviði Reykjalundar, halda fyrirlestur í húsi Gigtarfélagsins að Ármúla 5, 2. hæð. Fyrirlesturinn ber heitið „Langvinnir sjúkdómar og fjölskyldan“  og hefst hann klukkan 19:30.
Aðgangur er ókeypis og eru allir aðstandendur sérstaklega velkomnir.