Fyrirlestur um hryggikt og hreyfingu

7. maí 2016

Þriðjudagskvöldið 17. maí nk. verður haldinn fyrirlestur í sal Gigtarfélagsins að Ármúla 5, 2. hæð kl: 20:00. Fyrirlesarinn er Sólveig Hlöðversdóttir, sjúkraþjálfari, og er umfjöllunarefnið hryggikt og hreyfing. 

Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir.