Fundur hjá Suðurnesjadeild

15. mars 2018

Þá er komið að hinum mánaðarlega fundi Suðurnesjadeildar.
Fundurinn verður þann 21.mars kl.20:00 að Nesvöllum, Njarðarvöllum 4, 260 Reykjanesbæ

Matti Ósvald Stefánsson markþjálfi og heilsuráðgjafi kemur og mun halda fyrirlestur. Matti er Suðurnesjabúi og mörgum kunnur.

Kaffi og meðlæti og allir eru velkomnir.