Bókakynning 6. desember

1. desember 2016

Þriðjudaginn 6. desember nk. verður haldin bókakynning i húsi Gigtarfélagsins að Ármúla 5, 2. hæð. Kynningin verður milli 13:30 og 15:30 og mun Ásdís Thoroddsen kynna bók sína Utan þjónustusvæðis og Gerður Kristný kynnir sína bók, Hestvík.

Allir eru hjartanlega velkomnir. 

Bok_Utan-thjonustusvaedis

Bok_Hestvik