Birtuhópurinn hittist 13. febrúar

8. febrúar 2018

Birtuhópurinn ætlar að hittast þriðjudaginn 13. febrúar n.k. í Gigtarfélagi Íslands að Ármúla 5, 2. hæð kl. 14:00 til 16:00.

Jóhanna B. Bjarnadóttir og Svala H. Sigurðardóttir iðuþjálfar ætla að koma í heimsókn með ýmis hagnýt ráð í daglegri iðju.

Allir eru velkomnir