Aðalfundur Suðurnesjadeildar Gigtarfélags Íslands

18. september 2017

Aðalfundur landshlutadeildar Gigtarfélags Íslands á Suðurnesjum verður haldinn föstudaginn 29. september klukkan 16:30. Fundurinn fer fram á Nesvöllum, Njarðarvöllum 4 í Reykjanesbæ.

Mál á dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf
Kosning stjórnar

Á boðstólnum verður kaffi og meðlæti.
Allir eru velkomnir.