Aðalfundur Gigtarfélagsins

10. maí 2016

Aðalfundur Gigtarfélagsins verður haldinn miðvikudaginn 25. maí n.k kl. 19:30 í húsakynnum félagsins að Ármúla 5 á 2. hæð. Auk venjulegra aðalfundarstarfa mun Guðrún Björk Reynisdóttir gigtarlæknir flytja erindi er hún  nefnir "Iktsýki og lungu". Að loknu erindi svarar hún nokkrum spurningum.

Allir eru velkomnir.

Gigtarfélags Íslands