Aðalfundur Gigtarfélagsins

10. maí 2016

Aðalfundur Gigtarfélagsins verður haldinn miðvikudaginn 25. maí n.k kl. 19:30 í húsakynnum félagsins að Ármúla 5 á 2. hæð. Auk venjulegra aðalfundarstarfa mun Guðrún Björk Reynisdóttir gigtarlæknir flytja erindi er hún  nefnir "Iktsýki og lungu". Að loknu erindi svarar hún nokkrum spurningum.

Allir eru velkomnir.

Gigtarfélags Íslands


Fréttir og Tilkynningar

Aðalfundur Gigtarfélagsins

Aðalfundur Gigtarfélagsins verður haldinn miðvikudaginn 25. maí n.k kl. 19:30 í húsakynnum félagsins að Ármúla 5 á 2. hæð. Auk venjulegra aðalfundarstarfa mun Guðrún Björk Reynisdóttir gigtarlæknir flytja erindi er hún  nefnir "Iktsýki og lungu". Að loknu erindi svarar hún nokkrum spurningum.

Allir eru velkomnir.

Gigtarfélags Íslands