Aðalfundur Suðurnesjadeildar

5. september 2016

Aðalfundur landshlutadeildar G.Í verður haldin að Nesvöllum, Njarðarvöllum 4, Reykjanesbæ fimmtudaginn 8. september 2016 kl.16:30. Venjuleg aðalfundarstörf, s.s. kosning stjórnar.

Allir velkomnir.

Kaffi og meðlæti.