Á döfinni

Á dagatalinu má finna upplýsingar um tímasetningar á fyrirlestrum, námskeiðum og fundum hjá áhugahópunum svo eitthvað sé nefnt. 

Apríl 2024

apríl 2024

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Að vera virkur í eigin meðferð

- Leiðir til heilsueflingar og aukinna lífsgæða -

  • 25.1.2018, 19:30, Gigtarfélag Íslands

Dr. Sigrún Gunnarsdóttir verður með fyrirlestur í sal Gigtarfélagsins að Ármúla 5 fimmtudaginn 25. janúar klukkan 19:30. 
Sigrún er hjúkrunarfræðingur og dósent við Háskóla Íslands og Háskólann á Bifröst. Fyrirlesturinn fjallar um gildi þess að vera virkur þátttakandi í eigin meðferð, hvað hefur þar áhrif og hvaða leiðir geta skilað árangri. 
Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir.