Svona æfir þú fæturna

Hreyfing er líkamanum nauðsynleg. Hún skapar vellíðan og kemur í veg fyrir stirðnun. Mikilvægt er að hreyfa alla hluta líkamans. Til að þér líði vel líkamlega þarftu að eiga góða skó. Til að sálinni líði vel þarf góða skó. Gerir þú svo dálitla fótaleikfimi þá verða fæturnir þér ævinlega þakklátir. Í þessari grein er æfingaráætlun fyrir fætur sem var útbúin á sjúkrahúsinu í Skövde, Svíþjóð.

Hreyfing er líkamanum nauðsynleg. Hún skapar vellíðan og kemur í veg fyrir stirðnun. Mikilvægt er að hreyfa alla hluta líkamans.

Til að þér líði vel líkamlega þarftu að eiga góða skó. Til að sálinni líði vel þarf góða skó. Gerir þú svo dálitla fótaleikfimi þá verða fæturnir þér ævinlega þakklátir. Hér er æfingaráætlun fyrir fætur sem var útbúin á sjúkrahúsinu í Skövde, Svíþjóð.