Fréttir og Tilkynningar

Vatnsþjálfun - 22. maí 2017

 

Kennari í vatnsþjálfun óskast í júní, kennt er frá 16:00 til 16:40 á mánudögum og miðvikudögum. Áhugasamir hafi samband í síma 530 3600 eða sendi póst á skrifstofa@gigt.is 

 

Lesa meira

Aðalfundur Gigtarfélagsins verður 17. maí. kl. 19:30 - 9. maí 2017

Aðalfundur Gigtarfélagsins verður haldinn miðvikudaginn 17. maí nk. klukkan 19:30 í húsakynnum félagsins að Ármúla 5, á 2. hæð. Auk venjulegra aðalfundarstarfa mun Valný Óttarsdóttir iðjuþjálfi á Gigtarmiðstöðinni flytur erindi um hjálpartæki og svarar spurningum fundarmanna. 

Lesa meira

Málþing til heiðurs Kristjáni Steinssyni gigtarlækni - 4. maí 2017

Við vekjum athygli á málþingi til heiðurs Kristjáni Steinssyni sem lét af störfum sem yfirlæknir gigtardeildar LSH nýlega.Málþingið verður haldið í Hringsal Landspítala Hringbraut (gengið inn frá Barnaspítala) föstudaginn þann 5. maí kl 14.30-17.00. Fundarstjóri málþingsins verður Gerður Gröndal, yfirlæknir gigtardeildar LSH.

Lesa meira

Iðjuþjálfi óskast í allt að 90 % starf - 24. mars 2017

Iðjuþjálfi óskast í allt að 90% starf á Gigtarmiðstöð Gigtarfélags Íslands í Reykjavík. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfið er fjölbreytt og gefandi,  krefst faglegrar þekkingar og sjálfstæðis í starfi. Nánari upplýsingar gefur Emil Thoroddsen framkvæmdarstjóri í síma 530 3600 eða 863 9922, einnig 

Lesa meira