Psoriasisgigt

Sóragigt - Psioriasisgigt

Grein eftir  Björn Guðbjörnsson gigtarlækni. 

Stoðkerfiseinkennin sem fylgja psoriasis, gera vart við sig með verkjum í liðum og vöðvum, ásamt sinaskeiðabólgum, festumeinum og í mörgum tilfellum liðbólgum, sem oft á tíðum geta hafa í för með sér hreyfiskerðingu. Því hefur gigt samfara psoriasis fengið sérstakt sjúkdómsheiti og nefnist á erlendu máli psoriasis arthropathy eða psoriasis arthritis, en verður hér nefnd sóragigt. Í þessum pistli verður lögð áhersla á að lýsa einkennum sóragigtar og þeim mörgu myndum sem gigt samfara psoriasis getur birst í.

Lesa meira