Aðalfundur Norðurlandsdeildar Gigtarfélags Íslands

25. september 2018

Aðalfundur Norðurlandsdeildar Gigtarfélags Íslands verður haldinn í sal Greifans, Glerárgötu 20 á 2. hæð.
Fundurinn fer fram þann 2. október klukkan 18:00.

Dagskrá

Fundur settur - Emil Thoroddsen, framkvæmdarstjóri GÍ
"Það sem enginn sér: Langvinnir verkir, hvað veldur og viðheldur - leiðir til bata" - Eydís Valgarðsdóttir, sjúkraþjálfari
Stjórn kjörin
- Hlé -
"Hagsmunamál gigtarfólks og hlutverk GÍ" - Emil Thoroddsen, framkvæmdarstjóri GÍ
"Upplifun og reynsla heilbrigðisstarfsmanns með gigt" - Tinna Stefándóttir, sjúkraþjálfari
Önnur mál
Fundi slitið

Allir eru velkomnir

Fyrir frekari upplýsingar má senda fyrirspurnir á sunnabra@gigt.is