Fréttir og Tilkynningar

Lokað vegna sumarleyfa - 11. júlí 2016

Skrifstofa félagsins verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með 11. júlí 2016. Opnar aftur 9. ágúst.  Iðjuþjálfun er lokuð á sama tíma. Sjúkraþjálfun félagsins verður opin hluta þessa tímabils. Beinn sími sjúkraþjálfunar er 530 3609. Ef lokað er kemur það fram á símsvara sjúkraþjálfunar.

Þeir sem vilja nálgast vinningaskrá Sumarhappdrættis finna hana undir „Styðja félagið/happdrætti/vinningaskrá“  hér á síðunni.

Lesa meira

Aðalfundur Gigtarfélagsins - 10. maí 2016

Aðalfundur Gigtarfélagsins verður 25. maí n.k kl 19:30

Lesa meira

Fyrirlestur um hryggikt og hreyfingu - 7. maí 2016

Þriðjudagskvöldið 17. maí nk. verður haldinn fyrirlestur í sal Gigtarfélagsins að Ármúla 5, 2. hæð kl: 20:00.

Lesa meira

Fréttasafn