Fréttir og Tilkynningar

Hópþjálfun, nýtt námskeið hefst strax eftir páska - 14.4.2014

Ný námskeið hefjast strax eftir páska. Framboð af tímum það sama og í vetur, utan Tai chi tímar verða ekki í boði fyrr en í haust. Upplagt að taka stutt námskeið  fyrir sumarið.  Sjá stundatöflu hér.

Lesa meira

Fundi vefjagigtarhópsí kvöld 8. apríl er aflýst - 1.4.2014

Fundur sem átti að vera þriðjudaginn 8. apríl í Gigtarmiðstöðinni að Ármúla 5, 2. hæð kl. 19:30 er aflýst.

Lesa meira

Sjögrens fundur verður fimmtudaginn 3 apríl 2014 kl 17:00   á Adesso í Smáralind ( 2. hæð ) - 27.3.2014

Sjögrens fundur verður fimmtudaginn 3 apríl 2014 kl 17:00   á Adesso í Smáralind ( 2. hæð )

 Minnum á grúbbuna á Facebook endilega tengist okkur þar.

 Hlakka til að sjá ykkur.

 

f.h hópsins

Kristín Magnúsdóttir 

Lesa meira

Eldri FréttirGigtarfélagið á Facebook


Störf í boði

Viltu vinna hjá Gigtarfélagi Íslands?

Skoða laus störf


Í Brennidepli

Stefnt er að fræðslufundi um svefn og svefnvandamál upp úr miðjum  mars. Einnig verður boðið upp á þriggja kvölda námskeið um Hryggikt seinnipartinn í apríl. Verður auglýst nánar fljótlega.


Erla Björnsdóttir sálfræðingur mun halda fyrirlestur um svefn og svefnvanda.

Erla er sálfræðingur sem hefur sérhæft sig í hugrænni atferlismeðferð við svefnleysi (HAM-S) og sinnt þeirri meðferð undanfarin ár.


Á hryggiktarnámskeiðinu munu kenna Árni Jón Geirsson gigtarlæknir, Þórunn Haraldsdóttir sjúkraþjálfari, Eva Marie Björnsson sjúkraþjálfari og Guðbjörg Guðmundsdóttir iðjuþjálfi.

Lesa meiraÚtlit síðu: