Iðjuþjálfarar GÍ

Við iðjuþjálfun GÍ starfa:

  • Valný Óttarsdóttir, iðjuþjálfi 
  • Jóhanna Lilja Einarsdóttir, aðstoðarmaður 


Mynd af Valnýu ÓttarsdótturValný Óttarsdóttir
Valný Óttarsdóttir hóf nám í iðjuþjálfun haustið 2009 frá Háskólanum á Akureyri. Fyrir þann tíma starfaði hún aðallega við skrifstofu- og sölustörf. Eftir útskrift hóf hún störf á Reykjalundi, fór síðan að starfa sem iðjuþjálfi á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ, þar sem hún er enn í hlutastarfi. Þann 1. september síðastliðinn hóf hún störf svo sem iðjuþjálfi á Gigtarmiðstöð – Gigtarfélagi Íslands.