Meðganga

Meðganga og gigtarsjúkdómar

Gigtarsjúkdómar leggjast oft á konur á barneignaaldri og á síðustu áratugum höfum við lært margt gagnlegt um meðgöngu og þessa sjúkdóma. Áður fyrr kom það fyrir að konum með ákveðnar sjúkdómsgreiningar t.d. rauða úlfa var ráðið eindregið frá því að eignast börn. Með aukinni þekkingu hefur þetta breyst en það er samt margt sem þarf að athuga í þessu sambandi. Í þessari grein fjallar Gerður Gröndal um meðgöngu og gigtarsjúkdóma, hvað ber að hafa í huga, lyf á meðgöngu og ýmislegt fleira. 

Lesa meira