0%
Loading ...

Jóga í Tilverunni heilsusetri

Jóga í Tilverunni heilsusetri

Tilveran fer af stað með jóganámskeið fyrir eldriborgara 60 + í Tilverunni 2. júní.

Námskeiðið stendur yfir í fjórar vikur og það er hún Kristjana Steingrímsdóttir jógakennari sem ætlar að sjá um kennsluna ❤

Tilveran býður kynningar tilboð á námskeiðið í júní og er verðið aðeins 15.900 kr

Þú skráir þig með því að senda fullt nafn, símanúmer og kennitölu á netfangið tilveran@tilveranheilsusetur.is

Facebook