stuðningur
Hvaða þjónustu veitir Gigtarfélagið félögum
Gigt er ekki bara sjúkdómur sem leggst á eldri kynslóðir – margir greinast á unglingsárum eða á fullorðinsárum fyrir þrítugt. Það getur verið krefjandi að lifa með gigt á þessum aldri, en þú ert ekki ein/n og þú þarft ekki að takast á við þetta ein/n.
Það er hægt að lifa virku, innihaldsríku og skemmtilegu lífi með gigt – en enginn þarf að gera það einn.

