Námskeiðahald á fulla ferð á nýju ári

Vaxmeðferð á höndum ásamt handaæfingum og fræðslu með Guðbjörgu Guðmundsdóttur, iðjuþjálfa hefst strax eftir áramót. Langvinnir verkir, sex vikna hópnámskeid med fólki sem þekkir langvinna verki á eigin skinni. Lífssagan mín er annað sex vikna námskeið þar sem tilveran er skoðuð og hvernig getum við lifað þýðingarríku lífi? Námskeiðin eru leidd af Svövu Arnardóttur iðjuþjálfa og […]