0%
Loading ...

 

Hugtakasafn

Tilgangur hugtakasafnsins  er að auðvelda fólki að finna íslenskar þýðingar og útskýringar á hinum ýmsu hugtökum  sem tengjast gigtarsjúkdómum og rannsóknum tengdum þeim. 

Hugtakasafnið er í meðfylgjandi pdf skjali og til þess að leita í skjalinu er best að ýta á ctrl og f  á PC eða edit og find á MAC.  Þá kemur upp gluggi sem hægt að skrifa í leitarorð, annað hvort á ensku eða á íslensku.

Hugtakasafnið opnast ef þú ýtir hér.

Hugtakasafnið er byggt á nokkrum erlendum orðasöfnum um gigtarsjúkdóma og unnið af Sólveigu Hulsdunk Georgsdóttur, en orðanefnd Læknafélagsins veitti aðstoð. Sólveig er mannfræðingur að mennt, hún starfar sem þýðandi og situr í stjórn Gigtarfélags Íslands.