Vatnsleikfimi í janúar og febrúar
Nú eru að hefjast ný námskeið í vatnsleikfimi sem standa út febrúar.
Vatnsleikfimi í Grensáslaug er eingöngu fyrir konur, en í Hátúni er opið fyrir alla.
Hátúni 12
Mánudaga & Miðvikudaga – Hefst mánudaginn 6. janúar
Hátúnshópur, kl 16:30
Grensáslaug
Þriðjudaga & Fimmtudaga - Hefst þriðjudaginn 7. janúar
Grensáshópur 1, kl 15:15
Grensáshópur 2, kl 16:05
Námskeiðin standa út febrúar, alls 16 þjálfunartímar.
Verð fyrir janúar+febrúar er 42.400 kr fyrir félagsmenn Gigtarfélagsins (53.424 kr fyrir þátttakendur utan félags).
Upplýsingar um vatnsleikfimi má sjá hér
Hver hópur mætir 2x í viku, en einnig er hægt að bóka sig 1x í viku (t.d. mæta alltaf á mánudögum).
Skráning á skrifstofu Gigtarfélagsins, í síma 530 3600 eða á netfangið gigt@gigt.is