Vatnsleikfimi
Vatnsleikfimi á vegum Gigtarfélagsins hefur verið afar vinsæl og hefst nú aftur í byrjun september.
Tveir hópar verða síðdegis á mánudögum og miðvikudögum í innilaug í Hátúni 12.
Hópur 1 klukkan 16:30
Hópur 2 klukkan 17:15
Einnig verður hópur í Grensáslaug þriðjudaga og fimmtudaga klukkan 15:15 (er að verða uppselt).
Skráning í síma 530 3600 eða með skeyti á gigt@gigt.is
Nánari upplýsingar um vatnsleikfimi á heimasíðunni gigt.is Upplýsingar um vatnsleikfimi
Vatnsleikfimi Gigtarfélagsins er á skrá sem úrræði hjá Virk.