Óvirkur sími á skrifstofu GÍ

22. febrúar 2023

Vegna bilunar í símkerfi Gigtarfélagsins virkar ekki símanúmerið á skrifstofu félagsins (530 3600) og þar sem flutningar standa yfir er ekki reiknað með að númerið verði virkt fyrr en á nýjum stað í byrjun mars. Erindi til skrifstofu má senda á netfangið gigt@gigt.is 
Beinn sími til afgreiðslu sjúkraþjálfunar og iðjuþjálfunar virkar vel, númerið er 530 3609.