Hópþjálfun, nýtt námskeið hefst strax eftir páska

14. apríl 2014

Ný námskeið hefjast strax eftir páska. Framboð af tímum það sama og í vetur, utan Tai chi tímar verða ekki í boði fyrr en í haust. Upplagt að taka stutt námskeið fyrir sumarið. Leikfimi í sal er til 5. júní en í sundlaug út maí.  Sjá stundatöflu hér.