Gigtarmiðstöðin 25 ára - Opið hús föstudaginn 5. júní

2. júní 2009

Í tilefni af 25 ára afmæli Gigtarmiðstöðvarinnar verður opið hús þann 5. júní n.k. að Ármúla 5.  Á þeim aldarfjórðungi sem er liðinn frá því að stöðin var formlega opnuð 4. júní 1984 hafa margir lagt hönd á plóg og gert stöðina að því sem hún er í dag. Við vonum að sem flestir sjái sér fært að koma við hjá okkur á föstudaginn en opna húsið hefst með dagskrá kl. 12:00.  Allir eru velkomnir.

 Dagskrá opna hússins verður sem hér segir:

12:00         Ávarp heilbrigðisráðherra, Ögmundur Jónasson

12:15         Ávarp formanns Gigtarfélags Íslands, Einar S. Ingólfsson

12:30         Að ganga í takt við eigið geð . Elín Ebba Ásmundsdóttir iðjuþjálfi og dósent við Háskólann á Akureyri flytur erindi

13:00         Af hverju Stott-pilates fyrir gigtarfólk?  Margrét Stefánsdóttir sjúkraþjálfari og Stott-pilateskennari flytur erindi.

13:20         Starfsemi Gigtarmiðstöðvarinnar kynnt, vörukynningar, kaffi og terta

 Kynnt verður sjúkraþjálfun, iðjuþjálfun, fótaðgerðarfræðingur, áhugahópar, Birtufólkið, hópþjálfun, Gigtarlínan, fræðsla og ráðgjöf, ofl. Beinþéttnimæling verður á staðnum.

 Vörukynningar. Eftirtalin fyrirtæki munu kynna vörur sínar:

Össur, A. Karlsson, Eirberg,  Stoð, Lýsi, Iljaskinn og Villimey. Prentsmiðjan Oddi styður dagskránna.

 15:00         Lokið

 
Fréttir og Tilkynningar

Gigtarmiðstöðin 25 ára - Opið hús föstudaginn 5. júní

Í tilefni af 25 ára afmæli Gigtarmiðstöðvarinnar verður opið hús þann 5. júní n.k. að Ármúla 5.  Á þeim aldarfjórðungi sem er liðinn frá því að stöðin var formlega opnuð 4. júní 1984 hafa margir lagt hönd á plóg og gert stöðina að því sem hún er í dag. Við vonum að sem flestir sjái sér fært að koma við hjá okkur á föstudaginn en opna húsið hefst með dagskrá kl. 12:00.  Allir eru velkomnir.

 Dagskrá opna hússins verður sem hér segir:

12:00         Ávarp heilbrigðisráðherra, Ögmundur Jónasson

12:15         Ávarp formanns Gigtarfélags Íslands, Einar S. Ingólfsson

12:30         Að ganga í takt við eigið geð . Elín Ebba Ásmundsdóttir iðjuþjálfi og dósent við Háskólann á Akureyri flytur erindi

13:00         Af hverju Stott-pilates fyrir gigtarfólk?  Margrét Stefánsdóttir sjúkraþjálfari og Stott-pilateskennari flytur erindi.

13:20         Starfsemi Gigtarmiðstöðvarinnar kynnt, vörukynningar, kaffi og terta

 Kynnt verður sjúkraþjálfun, iðjuþjálfun, fótaðgerðarfræðingur, áhugahópar, Birtufólkið, hópþjálfun, Gigtarlínan, fræðsla og ráðgjöf, ofl. Beinþéttnimæling verður á staðnum.

 Vörukynningar. Eftirtalin fyrirtæki munu kynna vörur sínar:

Össur, A. Karlsson, Eirberg,  Stoð, Lýsi, Iljaskinn og Villimey. Prentsmiðjan Oddi styður dagskránna.

 15:00         Lokið