Áhugahópur um vefjagigt hittist á Gigtarmiðstöðinni, laugardaginn 18. apríl

15. apríl 2009

Áhugahópur um vefjagigt ætlar að hittast að Ármúla 5 laugardaginn 18. apríl kl.12.00 – 13.00 í húsnæði Gigtarfélagsins á annarri hæð. Verkefnistjóri GÍ ætlar að svara fyrirspurnum og kynna sitt starf.  Allir eru velkomnir. Við hvetjum vefjagigtarfólk að mæta, aðstandendur og annað áhugafólk um vefjagigt.

Gigtarfélag Íslands
Fréttir og Tilkynningar

Áhugahópur um vefjagigt hittist á Gigtarmiðstöðinni, laugardaginn 18. apríl

Áhugahópur um vefjagigt ætlar að hittast að Ármúla 5 laugardaginn 18. apríl kl.12.00 – 13.00 í húsnæði Gigtarfélagsins á annarri hæð. Verkefnistjóri GÍ ætlar að svara fyrirspurnum og kynna sitt starf.  Allir eru velkomnir. Við hvetjum vefjagigtarfólk að mæta, aðstandendur og annað áhugafólk um vefjagigt.

Gigtarfélag Íslands