Selfoss - Fræðslufundur Suðurlandsdeildar Gigtarfélagsins

16. febrúar 2009

Fræðslufundur verður haldinn fimmtudaginn 19. febrúar nk. kl. 20:00 á sjúkrahúsinu á Selfossi (Heilbrigðisstofnun Suðurlands) við Árveg, fundarherbergi í kjallara.

Alma Oddsdóttir sjúkraþjálfari mun ræða um áhrif slökunar á vefjagigt og Guðbjörg Guðmundsdóttir iðjuþjálfi um iðjuþjálfun og hjálpartæki.

Öllum er velkomið að mæta.

 Stjórnin
Fréttir og Tilkynningar

Selfoss - Fræðslufundur Suðurlandsdeildar Gigtarfélagsins

Fræðslufundur verður haldinn fimmtudaginn 19. febrúar nk. kl. 20:00 á sjúkrahúsinu á Selfossi (Heilbrigðisstofnun Suðurlands) við Árveg, fundarherbergi í kjallara.

Alma Oddsdóttir sjúkraþjálfari mun ræða um áhrif slökunar á vefjagigt og Guðbjörg Guðmundsdóttir iðjuþjálfi um iðjuþjálfun og hjálpartæki.

Öllum er velkomið að mæta.

 Stjórnin